Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour