Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour