Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2017 17:00 Logi tók við liðinu eftir nokkrar umferðir. vísir/ernir „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í dag gegn Íslandsmeisturum Vals en leikurinn fór 4-3 fyrir heimamennn. Bjarni Ólafur Eiríksson gerði sigurmarkið í uppbótartíma. „Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk í þessum leik og það einkennir í raun sumarið hjá okkur. Það eru í raun alltaf tíu menn fyrir aftan boltann en samt ná andstæðingar okkar alltaf að skora. Þetta er eitthvað sem við þurfum að leggjast vel yfir.“ Logi segir að hluti af vandanum sé að leikmenn eru bara ekki alveg nægilega einbeittir. „Þegar ég tók við liðinu náðum við aðeins að snúa við genginu en því miður trúði liðið ekki sjálft að það ætti heima á þessum stað í deildinni.“ Logi segir að það muni oft ekki miklu á Víkingunum og andstæðingum þeirra í leikjum sumarsins. Logi ræddi nokkuð lengi við Ólaf Jóhannesson á hliðarlínunni í leiknum í dag og var umræðuefnið Nikolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals. Hann gekk til liðs við Víkinga á miðju tímabili. „Óli var ekki sáttur með það að ég væri að fara setja Hansen inn á og það var víst eitthvað heiðursmannasamkomulag um að hann myndi ekki spila gegn Val á tímabilinu. Ég varð bara að bera virðingu fyrir því, en hef ég hefði vitað þetta fyrir leik þá hefði hann aldrei verið í hóp.“ Logi ætlar sér að vera áfram með Víkingana. „Ég hef áhuga á því að vera áfram og er með samning við félagið. Núna þurfum við bara að halda Bjarna Guðjónssyni áfram og semja við hann,“ segir Logi en Bjarni er aðstoðarþjálfari Víkinga. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
„Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í dag gegn Íslandsmeisturum Vals en leikurinn fór 4-3 fyrir heimamennn. Bjarni Ólafur Eiríksson gerði sigurmarkið í uppbótartíma. „Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk í þessum leik og það einkennir í raun sumarið hjá okkur. Það eru í raun alltaf tíu menn fyrir aftan boltann en samt ná andstæðingar okkar alltaf að skora. Þetta er eitthvað sem við þurfum að leggjast vel yfir.“ Logi segir að hluti af vandanum sé að leikmenn eru bara ekki alveg nægilega einbeittir. „Þegar ég tók við liðinu náðum við aðeins að snúa við genginu en því miður trúði liðið ekki sjálft að það ætti heima á þessum stað í deildinni.“ Logi segir að það muni oft ekki miklu á Víkingunum og andstæðingum þeirra í leikjum sumarsins. Logi ræddi nokkuð lengi við Ólaf Jóhannesson á hliðarlínunni í leiknum í dag og var umræðuefnið Nikolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals. Hann gekk til liðs við Víkinga á miðju tímabili. „Óli var ekki sáttur með það að ég væri að fara setja Hansen inn á og það var víst eitthvað heiðursmannasamkomulag um að hann myndi ekki spila gegn Val á tímabilinu. Ég varð bara að bera virðingu fyrir því, en hef ég hefði vitað þetta fyrir leik þá hefði hann aldrei verið í hóp.“ Logi ætlar sér að vera áfram með Víkingana. „Ég hef áhuga á því að vera áfram og er með samning við félagið. Núna þurfum við bara að halda Bjarna Guðjónssyni áfram og semja við hann,“ segir Logi en Bjarni er aðstoðarþjálfari Víkinga.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann