Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour