Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hvað er Met Gala? Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hvað er Met Gala? Glamour