Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Ertu á sýru? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Ertu á sýru? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour