Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Birgir Olgeirsson skrifar 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbrautin í Hafnarstræti á Ísafirði. Mynd/ Ágúst G. Atlason Búið er að koma upp þrívíddargangbraut á götunni við Landsbankahúsið á Ísafirði. Það var Vegmálun GÍH sem sá um verkið ásamt Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar. Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri Vegmálun GÍH, segir í samtali við Vísi að þessi hugmynd komi upphaflega frá Nýju Delí, höfuðborgar Indlands, en þar var þetta gert til að lækka umferðarhraða og er vonast til að þessi þrívíddargangbraut á Ísafirði muni hafa sömu áhrif.Gautur Ívar Halldórsson og Ralf Trylla að störfum í dag.Ágúst G. Atlason„Gangbraut með þessu sniði gerir það að verkum að hún lítur út eins og fyrirstaða á veginum,“ segir Gautur Ívar, en vonast er til að það fái ökumenn til að hægja ferðina. Gautur segir hann og Ralf Trylla hafa þurft að æfa sig örlítið í þrívíddarmálun áður en þeir lögðu í verkið. Þeir hófust svo handa eftir hádegi í dag og voru að klára verkið nú á fimmta tímanum í dag. Hugmyndin kom upp nú í september en nokkrar vikur tók að fá samþykki frá samgöngustofu og lögreglu.Ágúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. Atlason Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Búið er að koma upp þrívíddargangbraut á götunni við Landsbankahúsið á Ísafirði. Það var Vegmálun GÍH sem sá um verkið ásamt Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar. Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri Vegmálun GÍH, segir í samtali við Vísi að þessi hugmynd komi upphaflega frá Nýju Delí, höfuðborgar Indlands, en þar var þetta gert til að lækka umferðarhraða og er vonast til að þessi þrívíddargangbraut á Ísafirði muni hafa sömu áhrif.Gautur Ívar Halldórsson og Ralf Trylla að störfum í dag.Ágúst G. Atlason„Gangbraut með þessu sniði gerir það að verkum að hún lítur út eins og fyrirstaða á veginum,“ segir Gautur Ívar, en vonast er til að það fái ökumenn til að hægja ferðina. Gautur segir hann og Ralf Trylla hafa þurft að æfa sig örlítið í þrívíddarmálun áður en þeir lögðu í verkið. Þeir hófust svo handa eftir hádegi í dag og voru að klára verkið nú á fimmta tímanum í dag. Hugmyndin kom upp nú í september en nokkrar vikur tók að fá samþykki frá samgöngustofu og lögreglu.Ágúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. Atlason
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira