Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour