Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour