Vona að peningar bjargi heilbrigðisfrumvarpinu Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2017 11:15 Lindsay Graham, aðrir forsvarsmenn frumvarpsins og Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni ræddu við fjölmiðla í gær. Vísir/GEtty Leiðtogar repúblikana í öldungadeild bandaríkjaþings reyna nú að bjarga nýjustu tilraun þeirra til að fella niður núverandi heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfis Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. Þingmaðurinn Ted Cruz lýsti því yfir í gær að hann gæti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd en fyrir höfðu tveir aðrir þingmenn sagt að þeir myndu alls ekki greiða atkvæði með því. Allt í allt hafa þrír þingmenn sagt að þeir styðji ekki frumvarpið og tveir hafa sagt að þeir muni alls ekki greiða atkvæði með því. Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeildinni eru 52 á móti 48 þingmönnum Demókrataflokksins. Til að ná frumvarpinu í gegnum þingið þarf að greiða atkvæði um það í þessari viku.Sjá einnig: McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, afturSamkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hafa forsvarsmenn frumvarpsins aukið fjárveitingu til heilbrigðismála í frumvarpinu um 14,5 milljarða dala. Þar af verða aukafjármunir veittir til ríkja þeirra þingmanna sem hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið.Þá steig Donald Trump, forseti, fram á Twitter um helgina og á milli tísta um íþróttamenn og amerískan fótbolta, Gagnrýndi hann þingmennina John McCain og Lisu Markowski fyrir andstöðu þeirra og kallaði eftir stuðningi við frumvarpið í fjölda tísta.John McCain never had any intention of voting for this Bill, which his Governor loves. He campaigned on Repeal & Replace. Let Arizona down!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Arizona had a 116% increase in ObamaCare premiums last year, with deductibles very high. Chuck Schumer sold John McCain a bill of goods. Sad— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Large Block Grants to States is a good thing to do. Better control & management. Great for Arizona. McCain let his best friend L.G. down!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 I know Rand Paul and I think he may find a way to get there for the good of the Party!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Alaska had a 200% plus increase in premiums under ObamaCare, worst in the country. Deductibles high, people angry! Lisa M comes through.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Alaska, Arizona, Maine and Kentucky are big winners in the Healthcare proposal. 7 years of Repeal & Replace and some Senators not there.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 24, 2017 Demókratar í öldungadeildinni eru alfarið á móti frumvarpinu og er útlit fyrir að frumvarpið muni ekki komast í gegnum þingið. Trump virðist þó borubrattur ef marka má orð hans til blaðamanna um borð í Air Force One í gær um að það muni á endingu takast að fella niður Obamacare. Þá var hann á leið aftur tli Washington DC eftir að hafa varið helginni á golfvelli sínum í New Jersey. „Á endanum munum við vinna, hvort sem það verður nú eða síðar,“ sagði forsetinn samkvæmt frétt Washington Post. Samþykkja verður frumvarpið fyrir þann 30. september, þar sem þingreglur segja til um að 60-40 meirihluta þurfti til að koma frumvörpum sem snúa að sköttum og fjárlögum ríkisins í gegnum þingið eftir það. Hin sjálfstæða stofnun Congressional Budget Office, sem er nokkurs konar ríkisendurskoðun Bandaríkjanna, mun í vikunni skila bráðabirgðamati á því hvaða áhrif frumvarpið myndi hafa á rekstur ríkisins. Stofnunin hefur þó ekki tíma til að meta hvaða áhrif það myndi hafa á tryggingamarkaðinn ef frumvarpið verður að lögum. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Gjá myndast milli Trump og flokksins Donald Trump gagnrýndi leiðtoga meirihlutans á öldungadeild Bandaríkjaþings á Twitter. 9. ágúst 2017 19:45 Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45 Sagði heilaæxli hafa haft áhrif á ákvörðun McCains Haft var eftir þingmanni repúblikana að kosið hefði verið um afnám Obamacare klukkan hálf tvö um nótt og að John McCain gæti hafa verið illa fyrir kallaður vegna veikinda sinna. 9. ágúst 2017 22:15 Kalt stríð sagt ríkja á milli Trump og McConnell Samband Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, er sagt vera komið á það stig að þeir hafi ekki talast við vikum saman 22. ágúst 2017 23:30 Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. 7. september 2017 11:53 Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. 20. september 2017 15:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Leiðtogar repúblikana í öldungadeild bandaríkjaþings reyna nú að bjarga nýjustu tilraun þeirra til að fella niður núverandi heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfis Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. Þingmaðurinn Ted Cruz lýsti því yfir í gær að hann gæti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd en fyrir höfðu tveir aðrir þingmenn sagt að þeir myndu alls ekki greiða atkvæði með því. Allt í allt hafa þrír þingmenn sagt að þeir styðji ekki frumvarpið og tveir hafa sagt að þeir muni alls ekki greiða atkvæði með því. Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeildinni eru 52 á móti 48 þingmönnum Demókrataflokksins. Til að ná frumvarpinu í gegnum þingið þarf að greiða atkvæði um það í þessari viku.Sjá einnig: McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, afturSamkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hafa forsvarsmenn frumvarpsins aukið fjárveitingu til heilbrigðismála í frumvarpinu um 14,5 milljarða dala. Þar af verða aukafjármunir veittir til ríkja þeirra þingmanna sem hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið.Þá steig Donald Trump, forseti, fram á Twitter um helgina og á milli tísta um íþróttamenn og amerískan fótbolta, Gagnrýndi hann þingmennina John McCain og Lisu Markowski fyrir andstöðu þeirra og kallaði eftir stuðningi við frumvarpið í fjölda tísta.John McCain never had any intention of voting for this Bill, which his Governor loves. He campaigned on Repeal & Replace. Let Arizona down!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Arizona had a 116% increase in ObamaCare premiums last year, with deductibles very high. Chuck Schumer sold John McCain a bill of goods. Sad— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Large Block Grants to States is a good thing to do. Better control & management. Great for Arizona. McCain let his best friend L.G. down!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 I know Rand Paul and I think he may find a way to get there for the good of the Party!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Alaska had a 200% plus increase in premiums under ObamaCare, worst in the country. Deductibles high, people angry! Lisa M comes through.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Alaska, Arizona, Maine and Kentucky are big winners in the Healthcare proposal. 7 years of Repeal & Replace and some Senators not there.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 24, 2017 Demókratar í öldungadeildinni eru alfarið á móti frumvarpinu og er útlit fyrir að frumvarpið muni ekki komast í gegnum þingið. Trump virðist þó borubrattur ef marka má orð hans til blaðamanna um borð í Air Force One í gær um að það muni á endingu takast að fella niður Obamacare. Þá var hann á leið aftur tli Washington DC eftir að hafa varið helginni á golfvelli sínum í New Jersey. „Á endanum munum við vinna, hvort sem það verður nú eða síðar,“ sagði forsetinn samkvæmt frétt Washington Post. Samþykkja verður frumvarpið fyrir þann 30. september, þar sem þingreglur segja til um að 60-40 meirihluta þurfti til að koma frumvörpum sem snúa að sköttum og fjárlögum ríkisins í gegnum þingið eftir það. Hin sjálfstæða stofnun Congressional Budget Office, sem er nokkurs konar ríkisendurskoðun Bandaríkjanna, mun í vikunni skila bráðabirgðamati á því hvaða áhrif frumvarpið myndi hafa á rekstur ríkisins. Stofnunin hefur þó ekki tíma til að meta hvaða áhrif það myndi hafa á tryggingamarkaðinn ef frumvarpið verður að lögum.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Gjá myndast milli Trump og flokksins Donald Trump gagnrýndi leiðtoga meirihlutans á öldungadeild Bandaríkjaþings á Twitter. 9. ágúst 2017 19:45 Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45 Sagði heilaæxli hafa haft áhrif á ákvörðun McCains Haft var eftir þingmanni repúblikana að kosið hefði verið um afnám Obamacare klukkan hálf tvö um nótt og að John McCain gæti hafa verið illa fyrir kallaður vegna veikinda sinna. 9. ágúst 2017 22:15 Kalt stríð sagt ríkja á milli Trump og McConnell Samband Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, er sagt vera komið á það stig að þeir hafi ekki talast við vikum saman 22. ágúst 2017 23:30 Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. 7. september 2017 11:53 Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. 20. september 2017 15:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Gjá myndast milli Trump og flokksins Donald Trump gagnrýndi leiðtoga meirihlutans á öldungadeild Bandaríkjaþings á Twitter. 9. ágúst 2017 19:45
Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45
Sagði heilaæxli hafa haft áhrif á ákvörðun McCains Haft var eftir þingmanni repúblikana að kosið hefði verið um afnám Obamacare klukkan hálf tvö um nótt og að John McCain gæti hafa verið illa fyrir kallaður vegna veikinda sinna. 9. ágúst 2017 22:15
Kalt stríð sagt ríkja á milli Trump og McConnell Samband Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, er sagt vera komið á það stig að þeir hafi ekki talast við vikum saman 22. ágúst 2017 23:30
Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. 7. september 2017 11:53
Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. 20. september 2017 15:45