Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour