Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour