Rukkuðu 500 krónur fyrir kranavatn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 22:45 Gillette leikvangurinn í Massachusetts rúmar yfir 65 þúsund áhorfendur, sem allir voru þyrstir í gær. vísir/getty Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær. Mikill hiti var í Boston í gær þær flöskur af vatni sem voru til sölu seldust upp. Þá tóku veitingasölumenn vallarins upp á að selja áhorfendum kranavatn. Einn áhorfandi eyddi 45 dollurum í vatn á vellinum í gær, eða tæpum 5 þúsund krónum. Patriots sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á málinu og sögðu málið vera undir rannsókn innanhúss. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, gaf nýlega út heilsubók þar sem hann ráðleggur fólki að halda sig frá kranavatni. „Jafnvel þegar verið er að sjóða grænmeti þá er best að sía vatnið fyrst,“ segir í bók Brady. Brady tryggði Patriots sigurinn á lokamínútu leiksins, en hann endaði 36-33 fyrir Patriots.@Patriots — Loved spending $45 on tap water today... how could you run out of bottles in the 2nd qr? #bestdayever — jim kappos (@jimkappos) September 24, 2017 NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær. Mikill hiti var í Boston í gær þær flöskur af vatni sem voru til sölu seldust upp. Þá tóku veitingasölumenn vallarins upp á að selja áhorfendum kranavatn. Einn áhorfandi eyddi 45 dollurum í vatn á vellinum í gær, eða tæpum 5 þúsund krónum. Patriots sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á málinu og sögðu málið vera undir rannsókn innanhúss. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, gaf nýlega út heilsubók þar sem hann ráðleggur fólki að halda sig frá kranavatni. „Jafnvel þegar verið er að sjóða grænmeti þá er best að sía vatnið fyrst,“ segir í bók Brady. Brady tryggði Patriots sigurinn á lokamínútu leiksins, en hann endaði 36-33 fyrir Patriots.@Patriots — Loved spending $45 on tap water today... how could you run out of bottles in the 2nd qr? #bestdayever — jim kappos (@jimkappos) September 24, 2017
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn