Ronaldo með 14 mörk í síðustu sjö Meistaradeildarleikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2017 17:00 Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo hefur nú skorað 14 mörk í síðustu sjö leikjum sínum í Meistaradeildinni. Hann skoraði 10 mörk í síðustu fimm leikjum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Þau komu ekki gegn neinum aumingjum; Bayern München, Atlético Madrid og Juventus. Ronaldo hefur haldið uppteknum hætti í upphafi þessa tímabils. Hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á APOEL í 1. umferð riðlakeppninnar og svo aftur tvö mörk gegn Dortmund í gær. Leikurinn í gær var 400. leikur Ronaldos með Real Madrid. Í þessum 400 leikjum hefur hann skorað 412 mörk. Gjörsamlega sturluð tölfræði hjá Portúgalanum marksækna. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og jafnframt markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 110 mörk. Ronaldo hefur orðið markakóngur Meistaradeildarinnar undanfarin fimm ár og sex sinnum alls. @Cristiano400 matches 412 goals #HalaMadrid A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) on Sep 27, 2017 at 2:41am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27. september 2017 10:00 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo hefur nú skorað 14 mörk í síðustu sjö leikjum sínum í Meistaradeildinni. Hann skoraði 10 mörk í síðustu fimm leikjum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Þau komu ekki gegn neinum aumingjum; Bayern München, Atlético Madrid og Juventus. Ronaldo hefur haldið uppteknum hætti í upphafi þessa tímabils. Hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á APOEL í 1. umferð riðlakeppninnar og svo aftur tvö mörk gegn Dortmund í gær. Leikurinn í gær var 400. leikur Ronaldos með Real Madrid. Í þessum 400 leikjum hefur hann skorað 412 mörk. Gjörsamlega sturluð tölfræði hjá Portúgalanum marksækna. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og jafnframt markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 110 mörk. Ronaldo hefur orðið markakóngur Meistaradeildarinnar undanfarin fimm ár og sex sinnum alls. @Cristiano400 matches 412 goals #HalaMadrid A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) on Sep 27, 2017 at 2:41am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27. september 2017 10:00 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Sjá meira
Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27. september 2017 10:00
Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45