Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2017 21:30 Boltinn liggur í netinu hjá Igor Akinfeev í Moskvu. vísir/getty Alls voru skoruð 25 mörk í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld en með þeim lauk annarri umferð riðlakeppninnar. Manchester United og Chelsea unnu bæði á útivelli. United lagði CSKA 4-1 í Moskvu og Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd þar sem Atlético spilaði fyrsta Evrópuleikinn á nýjum heimavelli sínum. Basel skoraði fimm á móti Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Barcelona marði Sporting og Juventus vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Meistaradeildinni. Hér að neðan má sjá þriggja mínútna samantektarpakka úr öllum átta leikjum kvöldsins en í þeim eru auðvitað öll mörkin. Njótið.A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49., sm). CSKA - Man. Utd 1-4Atlético - Chelsea 1-2Sporting - Barcelona 0-1PSG - Bayern 3-0Juventus - Olympiacos 2-0Qarabag - Roma 1-2 Basel - Benfica 5-0Anderlecht - Celtic 0-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Alls voru skoruð 25 mörk í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld en með þeim lauk annarri umferð riðlakeppninnar. Manchester United og Chelsea unnu bæði á útivelli. United lagði CSKA 4-1 í Moskvu og Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd þar sem Atlético spilaði fyrsta Evrópuleikinn á nýjum heimavelli sínum. Basel skoraði fimm á móti Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Barcelona marði Sporting og Juventus vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Meistaradeildinni. Hér að neðan má sjá þriggja mínútna samantektarpakka úr öllum átta leikjum kvöldsins en í þeim eru auðvitað öll mörkin. Njótið.A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49., sm). CSKA - Man. Utd 1-4Atlético - Chelsea 1-2Sporting - Barcelona 0-1PSG - Bayern 3-0Juventus - Olympiacos 2-0Qarabag - Roma 1-2 Basel - Benfica 5-0Anderlecht - Celtic 0-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02
Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30