Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2017 13:00 Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni.Chelsea vann 1-2 sigur á Atlético í fyrsta Evrópuleiknum á Wanda Metropolitano, nýjum heimavelli spænska liðsins. Varamaðurinn Michy Batshuayi skoraði sigurmark Chelsea með síðustu spyrnu leiksins. Aðspurður hvort hann myndi eftir betri útivallarframmistöðu hjá ensku liði í Evrópukeppni sagði Lampard: „Ég man ekki eftir betri frammistöðu. Eden Hazard var stórkostlegur. Þetta var svo fagmannleg frammistaða, aginn sem liðið sýndi, og stjórinn fær hrós fyrir það,“ sagði Lampard. „Þeir skoruðu ekki mörg mörk en það gerir enginn hér. En með því að vinna hérna og spila jafn vel og þeir gerðu sendi Chelsea stór skilaboð.“ Eftir sigurinn í gær er Chelsea með sex stig á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni.Chelsea vann 1-2 sigur á Atlético í fyrsta Evrópuleiknum á Wanda Metropolitano, nýjum heimavelli spænska liðsins. Varamaðurinn Michy Batshuayi skoraði sigurmark Chelsea með síðustu spyrnu leiksins. Aðspurður hvort hann myndi eftir betri útivallarframmistöðu hjá ensku liði í Evrópukeppni sagði Lampard: „Ég man ekki eftir betri frammistöðu. Eden Hazard var stórkostlegur. Þetta var svo fagmannleg frammistaða, aginn sem liðið sýndi, og stjórinn fær hrós fyrir það,“ sagði Lampard. „Þeir skoruðu ekki mörg mörk en það gerir enginn hér. En með því að vinna hérna og spila jafn vel og þeir gerðu sendi Chelsea stór skilaboð.“ Eftir sigurinn í gær er Chelsea með sex stig á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30
Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00
Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30