Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2017 17:45 Julian Nagelsmann hefur gert góða hluti með Hoffenheim. vísir/getty Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. Carlo Ancelotti var rekinn í dag eftir aðeins rúmt ár í starfi. Hann stýrði Bayern í síðasta sinn í 0-3 tapi fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Nagelsmann, sem er aðeins þrítugur, hefur náð eftirtektarverðum árangri með Hoffenheim og kom liðinu m.a. í forkeppni Meistaradeildarinnar. Hann skrifaði undir nýjan samning við Hoffenheim í sumar. Willy Sagnol, sem var aðstoðarþjálfari Ancelottis og mun stýra Bayern þangað til nýr stjóri finnst, er annar á lista veðbanka. Thomas Tuchel, sem var látinn fara frá Borussia Dortmund í vor, er þriðji á listanum og Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, fjórði. Margir fleiri eru nefndir til sögunnar, þ.á.m. Brendan Rodgers, Joachim Löw, Louis van Gaal, Luis Enrique og Rafa Benítez. Þýski boltinn Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28. september 2017 13:03 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. Carlo Ancelotti var rekinn í dag eftir aðeins rúmt ár í starfi. Hann stýrði Bayern í síðasta sinn í 0-3 tapi fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Nagelsmann, sem er aðeins þrítugur, hefur náð eftirtektarverðum árangri með Hoffenheim og kom liðinu m.a. í forkeppni Meistaradeildarinnar. Hann skrifaði undir nýjan samning við Hoffenheim í sumar. Willy Sagnol, sem var aðstoðarþjálfari Ancelottis og mun stýra Bayern þangað til nýr stjóri finnst, er annar á lista veðbanka. Thomas Tuchel, sem var látinn fara frá Borussia Dortmund í vor, er þriðji á listanum og Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, fjórði. Margir fleiri eru nefndir til sögunnar, þ.á.m. Brendan Rodgers, Joachim Löw, Louis van Gaal, Luis Enrique og Rafa Benítez.
Þýski boltinn Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28. september 2017 13:03 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30
Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28. september 2017 13:03