Á ekki von á því að það verði breyting á stuðningi við Bjarna Birgir Olgeirsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 15. september 2017 11:16 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við Valhöll fyrr í dag. Vísir/Vilhelm „Bjarni hefur haft stuðning Sjálfstæðismanna og ég ekki von á því að það verði einhvern breyting á því,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið. „Þetta er mjög flókin staða sem er komin upp í stjórnmálunum og við Sjálfstæðismenn erum að setjast yfir það.“Sér Guðlaugur fyrir sér að þing verði rofið og boðað til kosninga? „Það er stórt mál. Við erum nýbúin að kjósa og ég held að það skipti mjög miklu máli að menn fari yfir þetta í rólegheitunum og meti það hvað sé best að gera. Þau mál sem eru undirliggjandi í þessu öllu eru hræðileg og það eru allir sammála um það og ég tel hinsvegar að við þurfum sértaklega að fara yfir þau mál. Það er reyndar mín skoðun að við þurfum að gera það sem allra fyrst að herða refsingar gagnvart kynferðisafbrotamönnum,“ segir utanríkisráðherra. „Það er mjög skiljanlegt að fólki sé brugðið og fyllist óhugnaði í tengslum við þessi mál.“ Guðlaugur segir að Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, vandi sig í öllum sínum störfum og að hún hafi gert það í samskiptum sínum við Bjarna Benediktsson. „Í svona málum er oft auðvelt að vera vitur eftir á en við erum bara að setjast hér niður til að fara yfir þessi mál.“ Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Bjarni hefur haft stuðning Sjálfstæðismanna og ég ekki von á því að það verði einhvern breyting á því,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið. „Þetta er mjög flókin staða sem er komin upp í stjórnmálunum og við Sjálfstæðismenn erum að setjast yfir það.“Sér Guðlaugur fyrir sér að þing verði rofið og boðað til kosninga? „Það er stórt mál. Við erum nýbúin að kjósa og ég held að það skipti mjög miklu máli að menn fari yfir þetta í rólegheitunum og meti það hvað sé best að gera. Þau mál sem eru undirliggjandi í þessu öllu eru hræðileg og það eru allir sammála um það og ég tel hinsvegar að við þurfum sértaklega að fara yfir þau mál. Það er reyndar mín skoðun að við þurfum að gera það sem allra fyrst að herða refsingar gagnvart kynferðisafbrotamönnum,“ segir utanríkisráðherra. „Það er mjög skiljanlegt að fólki sé brugðið og fyllist óhugnaði í tengslum við þessi mál.“ Guðlaugur segir að Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, vandi sig í öllum sínum störfum og að hún hafi gert það í samskiptum sínum við Bjarna Benediktsson. „Í svona málum er oft auðvelt að vera vitur eftir á en við erum bara að setjast hér niður til að fara yfir þessi mál.“
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira