Fyrrverandi lögreglumaður hlaut uppreist æru eftir kynferðisbrot Sigurður Mikael Jónsson skrifar 18. september 2017 06:00 Frétt DV frá 21. nóvember 2003 þar sem greint er frá dómsniðurstöðu yfir lögreglumanninum fyrrverandi. Timarit.is Fyrrverandi lögreglumaður sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum árið 2003 fékk uppreist æru í apríl 2010. Maðurinn, sem aldrei var nafngreindur hvorki í dómi héraðsdóms né Hæstaréttar, lagði fram vottorð sjö valinkunnra manna með umsókn sinni í júlí 2009. Flestir virðast hafa starfað með manninum innan lögreglunnar í gegnum tíðina. Tveir háttsettir lögreglumenn virðast þó vera að gefa manninum meðmæli vegna starfsumsóknar árið 2002, sjö árum áður en hann sótti um uppreist æru. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Maðurinn var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar af tveimur margsinnis, þegar þær voru á aldrinum 11-16 ára. Sú þriðja var 12 ára. Hann neitaði ávallt sök en framburður stúlknanna var talinn trúverðugur og hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti 20. nóvember 2003. Af þessum sjö valinkunnu mönnum á meðmælum sem maðurinn skilaði inn er meirihlutinn lögreglumenn. Tveir þeirra, Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn, og Grétar Sæmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, höfðu skrifað meðmæli sín í öðrum tilgangi enda bréf þeirra dagsett árið 2002, ári áður en maðurinn hafði hlotið dóminn. Þrjú bréfanna sjö eru dagsett 2009 og virðast hafa verið skrifuð vegna umsóknarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fyrrverandi lögreglumaður sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum árið 2003 fékk uppreist æru í apríl 2010. Maðurinn, sem aldrei var nafngreindur hvorki í dómi héraðsdóms né Hæstaréttar, lagði fram vottorð sjö valinkunnra manna með umsókn sinni í júlí 2009. Flestir virðast hafa starfað með manninum innan lögreglunnar í gegnum tíðina. Tveir háttsettir lögreglumenn virðast þó vera að gefa manninum meðmæli vegna starfsumsóknar árið 2002, sjö árum áður en hann sótti um uppreist æru. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Maðurinn var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar af tveimur margsinnis, þegar þær voru á aldrinum 11-16 ára. Sú þriðja var 12 ára. Hann neitaði ávallt sök en framburður stúlknanna var talinn trúverðugur og hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti 20. nóvember 2003. Af þessum sjö valinkunnu mönnum á meðmælum sem maðurinn skilaði inn er meirihlutinn lögreglumenn. Tveir þeirra, Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn, og Grétar Sæmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, höfðu skrifað meðmæli sín í öðrum tilgangi enda bréf þeirra dagsett árið 2002, ári áður en maðurinn hafði hlotið dóminn. Þrjú bréfanna sjö eru dagsett 2009 og virðast hafa verið skrifuð vegna umsóknarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira