Rétt skal vera rétt Nichole Leigh Mosty skrifar 18. september 2017 14:03 Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Nú er auðvitað enginn til frásagnar um það sem gerist á bak við luktar dyr ráðherra nema ráðherrann sjálfur. Þessi flökkusaga, sem kann að hafa orðið til í bakherbergi við Háaleitisbraut, stenst hins vegar ekki skoðun þegar litið er til afstöðu ráðherrans til afgreiðslu slíkra umsókna. Afstöðu sem hún gaf uppi á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 30. ágúst s.l. . Þremur mánuðum eftir að hin meinta höfnun átti að hafa átt sér stað. Meginniðurstaða Sigríðar í ágúst var sú að ráðherra sé ekki stætt á því að breyta framkvæmd á afgreiðslu umsókna um uppreista æru nema að undangenginni lagabreytingu. Með öðrum orðum, henni sé ekki stætt á að láta eigin geðþótta ráða því hvernig umsóknir eru afgreiddar. Málið liggi því ekki í ráðuneytinu, heldur hjá Alþingi, sem hefur jú það hlutverk að setja lög. Og þá stendur eftir spurningin um það hvort flökkusagan var skrifuð í þeim tilgangi að reyna að endurheimta æru ráðherrans, sem af einhverjum ástæðum hefur orðið margsaga undanfarna daga. Höfundur er þingmaður Bjartrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Nú er auðvitað enginn til frásagnar um það sem gerist á bak við luktar dyr ráðherra nema ráðherrann sjálfur. Þessi flökkusaga, sem kann að hafa orðið til í bakherbergi við Háaleitisbraut, stenst hins vegar ekki skoðun þegar litið er til afstöðu ráðherrans til afgreiðslu slíkra umsókna. Afstöðu sem hún gaf uppi á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 30. ágúst s.l. . Þremur mánuðum eftir að hin meinta höfnun átti að hafa átt sér stað. Meginniðurstaða Sigríðar í ágúst var sú að ráðherra sé ekki stætt á því að breyta framkvæmd á afgreiðslu umsókna um uppreista æru nema að undangenginni lagabreytingu. Með öðrum orðum, henni sé ekki stætt á að láta eigin geðþótta ráða því hvernig umsóknir eru afgreiddar. Málið liggi því ekki í ráðuneytinu, heldur hjá Alþingi, sem hefur jú það hlutverk að setja lög. Og þá stendur eftir spurningin um það hvort flökkusagan var skrifuð í þeim tilgangi að reyna að endurheimta æru ráðherrans, sem af einhverjum ástæðum hefur orðið margsaga undanfarna daga. Höfundur er þingmaður Bjartrar framtíðar.
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar