Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 20:45 Danir fagna. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30
Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30
Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30