Frítekjumark ellilífeyrisþega fátæktargildra Erla Björg Gunnarsdóttir og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 2. september 2017 14:00 Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Vísir/Eyþór Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir stjórnvöld setja eldra fólk í fátæktargildru með 25 prósent frítekjumarki á tekjum. Áætlað sé að hækka markið í þrepum á næstu árum án þess að hafin sé formleg vinna í þeim efnum.Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu sem lék í þáttaröðinni Föngum á síðasta ári. Hún segist þar meðal annars ekki ætla að taka að sér hlutverk í annari þáttaröð af Föngum nema lífeyriskerfið á landinu breytist. Útskýrir hún að hún megi ekki vinna nema fyrir 25.000 krónur á mánuði án þess að lífeyrisgreiðslur hennar séu skertar, krónu á móti krónu. Harmar hún að eldri borgarar séu ekki hvattir til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og bendir á að hún borgi að sjálfsögðu tekjuskatt af launum sínum.Hækki á fimm árum 25.000 króna frítekjumark var sett á 1. janúar síðastliðinn. Ef fólk fær yfir fimm hundruð þúsund krónur á mánuði er grunnlífeyrir lagður niður sem getur mest verið 280 þúsund. Ellert B Schram formaður Félags eldri borgara segist ekki skilja forsendurnar fyrir þessari breytingu. „Það er verið að koma í veg fyrir að fólk fái of mikið úr kerfinu. Mér sýnist að það sé einhver forsenda en ég ætla ekki að taka upp hanskann fyrir stjórnvöld vegna frítekjumarks. Sem þeir hafa sett inn í lögin,“ segir Ellert B Schram sem hefur í krafti embættis síns fengið viðtöl við fjármála- heilbrigðis og velferðarráðherra vegna málsins. „Þá var þetta mál efst á bauti. Svörin sem ég fékk var að ríkið voru þau að ríkið væri búið að setja fjármálaáætlun af stað þar sem gert er ráð fyrir að þessu verði breytt hægt og sígandi á fimm árum upp í 100.000 krónur. En þeir geta engu breytt því þeir halda sig við þessa áætlun þótt þeim sé ljóst að þetta er bara fátæktargildra.“ Tengdar fréttir Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2. september 2017 08:30 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir stjórnvöld setja eldra fólk í fátæktargildru með 25 prósent frítekjumarki á tekjum. Áætlað sé að hækka markið í þrepum á næstu árum án þess að hafin sé formleg vinna í þeim efnum.Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu sem lék í þáttaröðinni Föngum á síðasta ári. Hún segist þar meðal annars ekki ætla að taka að sér hlutverk í annari þáttaröð af Föngum nema lífeyriskerfið á landinu breytist. Útskýrir hún að hún megi ekki vinna nema fyrir 25.000 krónur á mánuði án þess að lífeyrisgreiðslur hennar séu skertar, krónu á móti krónu. Harmar hún að eldri borgarar séu ekki hvattir til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og bendir á að hún borgi að sjálfsögðu tekjuskatt af launum sínum.Hækki á fimm árum 25.000 króna frítekjumark var sett á 1. janúar síðastliðinn. Ef fólk fær yfir fimm hundruð þúsund krónur á mánuði er grunnlífeyrir lagður niður sem getur mest verið 280 þúsund. Ellert B Schram formaður Félags eldri borgara segist ekki skilja forsendurnar fyrir þessari breytingu. „Það er verið að koma í veg fyrir að fólk fái of mikið úr kerfinu. Mér sýnist að það sé einhver forsenda en ég ætla ekki að taka upp hanskann fyrir stjórnvöld vegna frítekjumarks. Sem þeir hafa sett inn í lögin,“ segir Ellert B Schram sem hefur í krafti embættis síns fengið viðtöl við fjármála- heilbrigðis og velferðarráðherra vegna málsins. „Þá var þetta mál efst á bauti. Svörin sem ég fékk var að ríkið voru þau að ríkið væri búið að setja fjármálaáætlun af stað þar sem gert er ráð fyrir að þessu verði breytt hægt og sígandi á fimm árum upp í 100.000 krónur. En þeir geta engu breytt því þeir halda sig við þessa áætlun þótt þeim sé ljóst að þetta er bara fátæktargildra.“
Tengdar fréttir Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2. september 2017 08:30 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2. september 2017 08:30