Twitter: Dómarinn í eldlínunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 16:38 Aron Einar biðlar til dómarans í leiknum í dag vísir/ernir Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57