Fundu óvænt 75 gráða heitt vatn í Áshildarmýri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2017 21:16 Sumarbústaðaeigendur í Áshildarmýri á Skeiðum duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir létu bora eftir heitu vatn því þar fannst 75 gráðu heitt vatn mjög óvænt. Ástæðan er sú að svæðið hefur verið skilgreint sem kalt svæði. Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi. „Vatnið er að koma inn eftir 500 metra og þetta er bara yndislegt. Að vera að vinna fyrir þetta fólk hérna er bara frábært, þannig að þetta hefur lukkast vel,“ segir Steinar Már Þórisson, borstjóri við Áshildarmýri.En hefur fundist heitt vatn áður á svæðinu?„Nei, hér hefur ekki verið heitt vatn áður. Það er önnu rhola hérna aðeins ofar í sveitinni og hún gaf ekkert en er borið niður í 1000, 1100 metra,“ segir Steinar Már og lætur afar vel af verkefninu.Komin með nóg vatn til að hita sýsluna Hynur Árnason og Sigríður Jóna Friðriksdóttir eiga 100 hektara land í Áshildarmýri þar sem þau eru með sumarbústað og selja sumarbústaðalóðir. Þau létu bora eftir vatninu. „Við fórum niður í 705 metra og fengum þá á milli 75 og 80 gráðu heitt vatn, sem er sjálfrennandi upp á 1,6 sekúndulítra,“ segir Hlynur Árnason, eigandi Áshildarmýrar. Rúnar Lárusson, sumarbústaðaeigandi í Áshildarmýri, segir heitavatnsfundinn gleðilegan fyrir sumarbústaðaeigendur á svæðinu. „Undanfarin ár höfum við kynt húsin okkar með rafmagni. Þetta er ástæðan fyrir því að við fórum að bora, að losna við þessa dýru kyndingu. Nú erum við komin með nóg vatn til að hita sýsluna liggur við, þetta er náttúrulega bara happdrætti.“ Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Sjá meira
Sumarbústaðaeigendur í Áshildarmýri á Skeiðum duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir létu bora eftir heitu vatn því þar fannst 75 gráðu heitt vatn mjög óvænt. Ástæðan er sú að svæðið hefur verið skilgreint sem kalt svæði. Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi. „Vatnið er að koma inn eftir 500 metra og þetta er bara yndislegt. Að vera að vinna fyrir þetta fólk hérna er bara frábært, þannig að þetta hefur lukkast vel,“ segir Steinar Már Þórisson, borstjóri við Áshildarmýri.En hefur fundist heitt vatn áður á svæðinu?„Nei, hér hefur ekki verið heitt vatn áður. Það er önnu rhola hérna aðeins ofar í sveitinni og hún gaf ekkert en er borið niður í 1000, 1100 metra,“ segir Steinar Már og lætur afar vel af verkefninu.Komin með nóg vatn til að hita sýsluna Hynur Árnason og Sigríður Jóna Friðriksdóttir eiga 100 hektara land í Áshildarmýri þar sem þau eru með sumarbústað og selja sumarbústaðalóðir. Þau létu bora eftir vatninu. „Við fórum niður í 705 metra og fengum þá á milli 75 og 80 gráðu heitt vatn, sem er sjálfrennandi upp á 1,6 sekúndulítra,“ segir Hlynur Árnason, eigandi Áshildarmýrar. Rúnar Lárusson, sumarbústaðaeigandi í Áshildarmýri, segir heitavatnsfundinn gleðilegan fyrir sumarbústaðaeigendur á svæðinu. „Undanfarin ár höfum við kynt húsin okkar með rafmagni. Þetta er ástæðan fyrir því að við fórum að bora, að losna við þessa dýru kyndingu. Nú erum við komin með nóg vatn til að hita sýsluna liggur við, þetta er náttúrulega bara happdrætti.“
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Sjá meira