Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. september 2017 20:00 Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016. Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016.
Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira