Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour