Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour