Del Potro sló út Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. september 2017 10:00 Federer og Del Potro takast í hendur í nótt. Vísir/Getty Roger Federer er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis en hann tapaði fyrir Juan Martin del Potro í sannkölluðum trylli í New York í nótt. Del Potro vann fyrsta settið eftir upphækkun, 7-5, en Federer svaraði með því að vinna það næsta, 6-3. Del Potro vann næstu tvö og tryggði sér þar með sigurinn. Aftur þurfti upphækkun í þriðja setti en hann vann það, 7-6. Síðasta settið vann Argentínumaðurinn 6-4. Aðeins tveimur sólarhringum áður hafði Del Potro lent í maraþonviðureign gegn Dominic Thiem, þar sem hann hafði betur í fimm settum. Hann mætir næst Rafael Nadal, efsta manni heimslistans, en þar með er ljóst að enn verður bið á því að þeir Nadal og Federer mætist á opna bandaríska. Það hefur aldrei gerst þrátt fyrir að þeir hafi báðir verið í fremstu röð í meira en áratug. Del Potro hefur einu sinni unnið stórmót í tennis en það var á Opna bandaríska árið 2009 eftir sigur á Federer í úrslitaleik. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Roger Federer er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis en hann tapaði fyrir Juan Martin del Potro í sannkölluðum trylli í New York í nótt. Del Potro vann fyrsta settið eftir upphækkun, 7-5, en Federer svaraði með því að vinna það næsta, 6-3. Del Potro vann næstu tvö og tryggði sér þar með sigurinn. Aftur þurfti upphækkun í þriðja setti en hann vann það, 7-6. Síðasta settið vann Argentínumaðurinn 6-4. Aðeins tveimur sólarhringum áður hafði Del Potro lent í maraþonviðureign gegn Dominic Thiem, þar sem hann hafði betur í fimm settum. Hann mætir næst Rafael Nadal, efsta manni heimslistans, en þar með er ljóst að enn verður bið á því að þeir Nadal og Federer mætist á opna bandaríska. Það hefur aldrei gerst þrátt fyrir að þeir hafi báðir verið í fremstu röð í meira en áratug. Del Potro hefur einu sinni unnið stórmót í tennis en það var á Opna bandaríska árið 2009 eftir sigur á Federer í úrslitaleik.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira