Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour