Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour