Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour