Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour