Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour