Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour