Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour