Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour