Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour