Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour