Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour