Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour