Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour