Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour