Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour