Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour