Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour