Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour