Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour