Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 16:26 Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Vísir/Pjetur Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“ Samgöngur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“
Samgöngur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira