Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 13:00 Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00
Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30