Bein útsending: Opinn fundur í allsherjarnefnd um uppreist æru Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2017 10:00 ÞIngmenn munu spyrja dómsmálaráðherra spjörunum úr. Vísir/Ernir Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem fjallað verður um reglur um uppreist æru hefst klukkan 10.30. Fundurinn er í beinni útsendingu og sjá má útsendinguna hér að neðan. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun svara spurningum nefndarmanna. Þá hefur Bergi Þór Ingólfssyni, sem barist hefur fyrir því að reglum um uppreist æru verði breytt, verið boðið að koma fyrir nefndina. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, óskaði eftir fundinum, en reglur um uppreist æru hafa mikið verið til umfjöllunar í samfélaginu eftir að Roberti Downey, sem braut kynferðislega gegn fjölda ungra stúlkna, hlaut uppreist æru sem og lögmannsréttindi sín. Bergur Þór hefur gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir hvernig staðið er að veitingu uppreist æru. Hefur hann sagt að miðað við núverandi ferli sé jafn auðvelt að hljóta uppreist æru og sækja um kort í Costco. Dómsmálaráðherra hefur í kjölfarið boðað að breytingar verði gerðar á ferlinu. Þingmenn geta rætt og spurt efnislega út í málsmeðferðina sem mál Roberts Downey fékk þegar honum var veitt uppreist æru á liðnu ári á fundinum. Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan. Þá var einnig fylgst með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem fjallað verður um reglur um uppreist æru hefst klukkan 10.30. Fundurinn er í beinni útsendingu og sjá má útsendinguna hér að neðan. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun svara spurningum nefndarmanna. Þá hefur Bergi Þór Ingólfssyni, sem barist hefur fyrir því að reglum um uppreist æru verði breytt, verið boðið að koma fyrir nefndina. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, óskaði eftir fundinum, en reglur um uppreist æru hafa mikið verið til umfjöllunar í samfélaginu eftir að Roberti Downey, sem braut kynferðislega gegn fjölda ungra stúlkna, hlaut uppreist æru sem og lögmannsréttindi sín. Bergur Þór hefur gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir hvernig staðið er að veitingu uppreist æru. Hefur hann sagt að miðað við núverandi ferli sé jafn auðvelt að hljóta uppreist æru og sækja um kort í Costco. Dómsmálaráðherra hefur í kjölfarið boðað að breytingar verði gerðar á ferlinu. Þingmenn geta rætt og spurt efnislega út í málsmeðferðina sem mál Roberts Downey fékk þegar honum var veitt uppreist æru á liðnu ári á fundinum. Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan. Þá var einnig fylgst með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Uppreist æru Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira