21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2017 08:30 Warholm trúði ekki eigin augum þegar hann kom í mark í gær. Vísir/Getty Öllum að óvörum náði Norðmaðurinn Karsten Warholm að vinna gull í 400 m grindahlaupi á HM í frjálsum í London í gær. Sigur Warholm var sá fyrsti hjá Norðmanni á HM í frjálsum í níu ár, síðan að Andreas Thorkildsen vann gull í spjótkasti. Warholm er einungis 21 ára og er fyrrum tugþrautarkappi. Tímabilið er hans fyrsta þar sem hann keppir eingöngu í 400 m grindahlaupi og það bar árangur í gær. Kerron Clement, Ólympíumeistarinn í greininni, þurfti að játa sig sigraðan í gær en viðbrögð Warholm voru ósvikin þegar hann kom í mark í gær. „Ég trúi þessu í alvörunni ekki,“ sagði Warholm sem er orðin að þjóðarhetju í Noregi og aðalumfjöllunarefni fjölmiðla þar í landi. „Ég hef lagt svo mikið á mig en ég veit ekki hvað ég hef gert. Þetta er ótrúleg tilfinning - ég er heimsmeistari.“ Warholm spilaði knattspyrnu þar til hann varð fjórtán ára en þá tóku frjálsíþróttirnar við. Í fyrstu þótti hann mikið efni í stökkgreinum en árið 2015 var tekin ákvörðun um að einbeita sér að 400 m grindahlaupi. Hann vann sinn riðil í undanrásum í greinni á Ólympíuleikunum í fyrra, en komst ekki í úrslitin. Nánar er fjallað um feril hans í frétt VG. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Öllum að óvörum náði Norðmaðurinn Karsten Warholm að vinna gull í 400 m grindahlaupi á HM í frjálsum í London í gær. Sigur Warholm var sá fyrsti hjá Norðmanni á HM í frjálsum í níu ár, síðan að Andreas Thorkildsen vann gull í spjótkasti. Warholm er einungis 21 ára og er fyrrum tugþrautarkappi. Tímabilið er hans fyrsta þar sem hann keppir eingöngu í 400 m grindahlaupi og það bar árangur í gær. Kerron Clement, Ólympíumeistarinn í greininni, þurfti að játa sig sigraðan í gær en viðbrögð Warholm voru ósvikin þegar hann kom í mark í gær. „Ég trúi þessu í alvörunni ekki,“ sagði Warholm sem er orðin að þjóðarhetju í Noregi og aðalumfjöllunarefni fjölmiðla þar í landi. „Ég hef lagt svo mikið á mig en ég veit ekki hvað ég hef gert. Þetta er ótrúleg tilfinning - ég er heimsmeistari.“ Warholm spilaði knattspyrnu þar til hann varð fjórtán ára en þá tóku frjálsíþróttirnar við. Í fyrstu þótti hann mikið efni í stökkgreinum en árið 2015 var tekin ákvörðun um að einbeita sér að 400 m grindahlaupi. Hann vann sinn riðil í undanrásum í greinni á Ólympíuleikunum í fyrra, en komst ekki í úrslitin. Nánar er fjallað um feril hans í frétt VG.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira