Tyrkinn kom öllum á óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 22:12 Ramil Guliyev tók gullið í 200 metra hlaupi karla. vísir/getty Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00
Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00