Glataður endir á glæstum ferli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 08:00 Usian Bolt stífnar upp. vísir/getty Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Á laugardagskvöldið keppti Bolt ásamt félögum sínum í jamaísku sveitinni í 4x100 metra boðhlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Bolt átti þarna möguleika á að ljúka ferlinum með því að vinna sín tólftu gullverðlaun á HM. Það tókst hins vegar ekki. Bolt átti að hlaupa síðustu 100 metrana fyrir Jamaíku. En skömmu eftir að hann tók við keflinu fékk hann krampa aftan í læri og gat ekki klárað hlaupið. Breska sveitin kom fyrst í mark, sú bandaríska varð önnur og sú japanska þriðja. „Það er sárt að sjá sanna goðsögn og sannan sigurvegara hætta svona,“ sagði Yohan Blake, samherji Bolts, um þennan magnaða spretthlaupara sem vann 11 gullverðlaun á HM og átta á Ólympíuleikum. Þá á hann heimsmetin í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Önnur goðsögn í frjálsíþróttaheiminum, Mo Farah, yfirgaf einnig sviðið um helgina. Hann fékk þá silfur í 10.000 metra hlaupi og tókst því ekki að vinna tvöfalt, í 5.000 og 10.000 metra hlaupi, á fimmta heimsmeistaramótinu í röð. „Þetta hefur verið langt ferðalag en algjörlega einstakt,“ sagði Farah sem ætlar nú að einbeita sér að maraþonhlaupi.Mo Farah ætlar núna að einbeita sér að maraþonhlaupi.vísir/getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Á laugardagskvöldið keppti Bolt ásamt félögum sínum í jamaísku sveitinni í 4x100 metra boðhlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Bolt átti þarna möguleika á að ljúka ferlinum með því að vinna sín tólftu gullverðlaun á HM. Það tókst hins vegar ekki. Bolt átti að hlaupa síðustu 100 metrana fyrir Jamaíku. En skömmu eftir að hann tók við keflinu fékk hann krampa aftan í læri og gat ekki klárað hlaupið. Breska sveitin kom fyrst í mark, sú bandaríska varð önnur og sú japanska þriðja. „Það er sárt að sjá sanna goðsögn og sannan sigurvegara hætta svona,“ sagði Yohan Blake, samherji Bolts, um þennan magnaða spretthlaupara sem vann 11 gullverðlaun á HM og átta á Ólympíuleikum. Þá á hann heimsmetin í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Önnur goðsögn í frjálsíþróttaheiminum, Mo Farah, yfirgaf einnig sviðið um helgina. Hann fékk þá silfur í 10.000 metra hlaupi og tókst því ekki að vinna tvöfalt, í 5.000 og 10.000 metra hlaupi, á fimmta heimsmeistaramótinu í röð. „Þetta hefur verið langt ferðalag en algjörlega einstakt,“ sagði Farah sem ætlar nú að einbeita sér að maraþonhlaupi.Mo Farah ætlar núna að einbeita sér að maraþonhlaupi.vísir/getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira