Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour