Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour