Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour