Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour