Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour ERDEM X H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour ERDEM X H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour