Birta yfirlit yfir þá sem hlotið hafa uppreist æru Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 15:17 Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra. Ráðuneyti hennar birti listann. Vísir Dómsmálaráðuneytið hefur birt yfirlit yfir refsilagabrot allra þeirra sem sótt hafa um uppreist æru árin 1995 til 2017. Yfirlitið er birt í kjölfar fundar ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins með stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þann 18. júlí síðastliðinn þar sem farið var yfir stjórnsýsluframkvæmd varðandi beiðnir um uppreist æru. Ráðuneytið sendi nefndinni listann og hefur nú birt hann á vef sínum og hægt er að nálgast hann með því að smella hér.Yfirlitinu er skipt í tvennt eftir því hvort fallist hefur verið á beiðni um uppreist æru eða ekki. Engin nöfn eru tilgreind, einungis tegund brots og lengd dóms. Alls fengu 32 uppreist æru á árabilinu sem um ræðir. Þar af höfðu fimm hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, þrír þeirra gegn börnum og þrír verið dæmdir fyrir morð. Þá var 54 umsækjendum hafnað um uppreist æru. Ólíkt listanum yfir þá sem fengu uppreist æru er ástæða synjunar tiltekin. Algengustu ástæður synjunar eru að um skilorðsbundinn dóm hafi verið að ræða eða að máli þeirra hafi lokið með sekt. Yfirlitin í heild sinni má nálgast með því að smella hér. Uppreist æru Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur birt yfirlit yfir refsilagabrot allra þeirra sem sótt hafa um uppreist æru árin 1995 til 2017. Yfirlitið er birt í kjölfar fundar ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins með stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þann 18. júlí síðastliðinn þar sem farið var yfir stjórnsýsluframkvæmd varðandi beiðnir um uppreist æru. Ráðuneytið sendi nefndinni listann og hefur nú birt hann á vef sínum og hægt er að nálgast hann með því að smella hér.Yfirlitinu er skipt í tvennt eftir því hvort fallist hefur verið á beiðni um uppreist æru eða ekki. Engin nöfn eru tilgreind, einungis tegund brots og lengd dóms. Alls fengu 32 uppreist æru á árabilinu sem um ræðir. Þar af höfðu fimm hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, þrír þeirra gegn börnum og þrír verið dæmdir fyrir morð. Þá var 54 umsækjendum hafnað um uppreist æru. Ólíkt listanum yfir þá sem fengu uppreist æru er ástæða synjunar tiltekin. Algengustu ástæður synjunar eru að um skilorðsbundinn dóm hafi verið að ræða eða að máli þeirra hafi lokið með sekt. Yfirlitin í heild sinni má nálgast með því að smella hér.
Uppreist æru Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira