Tölfræðin sem ætti að hræða stuðningsmenn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 12:00 Miguel Britos tryggði Watford stig gegn Liverpool með marki eftir hornspyrnu. vísir/getty Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið enduðu í 4. sæti í sínum deildum á síðasta tímabili. Árangur Hoffenheim kom mikið á óvart en hinn þrítugi Julian Nagelsmann hefur gert frábæra hluti með liðið. Einn af styrkleikum Hoffenheim á síðasta tímabili voru föst leikatriði. Liðið fékk aðeins átta mörk á sig eftir föst leikatriði í fyrra og skoraði sjálft 16 mörk. Ekkert lið skoraði jafn mörg mörk eftir föst leikatriði í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Hoffenheim.Hoffenheim endaði í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.vísir/gettyÞessi tölfræði ætti að skjóta stuðningsmönnum Liverpool skelk í bringu. Síðan Jürgen Klopp tók við Liverpool fyrir tæpum tveimur árum hafa aðeins tvo lið, Crystal Palace og Watford, fengið á sig fleiri mörk (28) eftir föst leikatriði en Liverpool (27).Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Tvö marka Watford komu eftir hornspyrnur. „Við verjumst flestum föstum leikatriðum mjög vel en er það nóg þegar við fáum á okkur mörk eftir þau? Nei. Við þurfum að vinna í þessu,“ sagði Klopp um vandræði Liverpool í föstum leikatriðum. Leikur Hoffenheim og Liverpool hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið enduðu í 4. sæti í sínum deildum á síðasta tímabili. Árangur Hoffenheim kom mikið á óvart en hinn þrítugi Julian Nagelsmann hefur gert frábæra hluti með liðið. Einn af styrkleikum Hoffenheim á síðasta tímabili voru föst leikatriði. Liðið fékk aðeins átta mörk á sig eftir föst leikatriði í fyrra og skoraði sjálft 16 mörk. Ekkert lið skoraði jafn mörg mörk eftir föst leikatriði í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Hoffenheim.Hoffenheim endaði í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.vísir/gettyÞessi tölfræði ætti að skjóta stuðningsmönnum Liverpool skelk í bringu. Síðan Jürgen Klopp tók við Liverpool fyrir tæpum tveimur árum hafa aðeins tvo lið, Crystal Palace og Watford, fengið á sig fleiri mörk (28) eftir föst leikatriði en Liverpool (27).Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Tvö marka Watford komu eftir hornspyrnur. „Við verjumst flestum föstum leikatriðum mjög vel en er það nóg þegar við fáum á okkur mörk eftir þau? Nei. Við þurfum að vinna í þessu,“ sagði Klopp um vandræði Liverpool í föstum leikatriðum. Leikur Hoffenheim og Liverpool hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00
Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30