Veðurstofan um Menningarnótt: Frábært flugeldaveður en vindur gæti strítt hlaupurum Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2017 10:39 Reykjavíkurmaraþonið fer fram í 34. sinn á laugardaginn. Gestir Menningarnætur og hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni mega eiga von á fínu veðri á laugardag en vindurinn gæti þó sett eitthvert strik í reikninginn þegar hlaupið verður með sjávarsíðunni. Þetta segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Hann segir spárnar vera að breytast en að það hafi verið nokkuð eindregið að spárnar geri ráð fyrir fínasta veðri á höfuðborgarsvæðinu. „Eins og staðan er núna er útlit fyrir að það verði einhver norðan-, norðaustanátt. Gæti orðið einhver strekkingsvindur sums staðar, alla vega eins og úti á Seltjarnarnesi. Það er oft skjól þegar austar dregur í borginni, en það er minna hlaupið þar. En það er sem sagt helst að norðanáttin gæti truflað hlaupara í maraþoninu. Ég veit að þeir eru ekkert voðalega hrifnir af vindi. Það er útlit fyrir að það verði vel bjart, og líklega sólskin bróðurpart dagsins. Það er í raun bara vindurinn sem gæti eitthvað verið að stríða hlaupurum og gestum Menningarnætur. Hitinn er ágætur, gæti farið upp í tólf, fjórtán, jafnvel fimmtán gráður þegar hlýjast verður yfir daginn, en síðan lægir með kvöldinu. Eins og gerist oft þegar komið er yfir miðjan ágúst þá kólnar þegar sólin gengur til viðar. Almennt lítur þó út fyrir mjög fínt veður, bjart og fallegt,“ segir Óli Þór.Hvað með flugeldaveðrið?„Ég held að það gæti nú varla orðið mikið betra. Einhver hæg norðaustanátt og líklegast léttskýjað áfram.“ Menningarnótt Veður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Gestir Menningarnætur og hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni mega eiga von á fínu veðri á laugardag en vindurinn gæti þó sett eitthvert strik í reikninginn þegar hlaupið verður með sjávarsíðunni. Þetta segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Hann segir spárnar vera að breytast en að það hafi verið nokkuð eindregið að spárnar geri ráð fyrir fínasta veðri á höfuðborgarsvæðinu. „Eins og staðan er núna er útlit fyrir að það verði einhver norðan-, norðaustanátt. Gæti orðið einhver strekkingsvindur sums staðar, alla vega eins og úti á Seltjarnarnesi. Það er oft skjól þegar austar dregur í borginni, en það er minna hlaupið þar. En það er sem sagt helst að norðanáttin gæti truflað hlaupara í maraþoninu. Ég veit að þeir eru ekkert voðalega hrifnir af vindi. Það er útlit fyrir að það verði vel bjart, og líklega sólskin bróðurpart dagsins. Það er í raun bara vindurinn sem gæti eitthvað verið að stríða hlaupurum og gestum Menningarnætur. Hitinn er ágætur, gæti farið upp í tólf, fjórtán, jafnvel fimmtán gráður þegar hlýjast verður yfir daginn, en síðan lægir með kvöldinu. Eins og gerist oft þegar komið er yfir miðjan ágúst þá kólnar þegar sólin gengur til viðar. Almennt lítur þó út fyrir mjög fínt veður, bjart og fallegt,“ segir Óli Þór.Hvað með flugeldaveðrið?„Ég held að það gæti nú varla orðið mikið betra. Einhver hæg norðaustanátt og líklegast léttskýjað áfram.“
Menningarnótt Veður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira