Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Casino að hætti Chanel Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Casino að hætti Chanel Glamour