Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour