Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour