Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour