Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour