Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 2. ágúst 2017 17:00 Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna síðan í febrúar 2009. vísir/stefán Atvinnuleysi mælist nú mun minna í Eurozone löndum Evrópusambandsins, það er þeim löndum sem tekið hafa upp evruna sem gjaldmiðil. Hefur það ekki mælst eins lágt síðan í febrúar 2009 og er nú 9,1 prósent. Þetta er mat framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. City A.M greinir frá Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Þá hefur atvinnuleysi í Bretlandi aldrei verið lægra síðan í desember 2008 eða 7,7 prósent. Verðbólgan hefur einnig hækkað og var nú 1,3 prósent í júlí mánuði miðað við bráðabirgðamat. Bundnar eru vonir við að verðbólgan muni hækka upp í 2 prósent. Atvinnuleysi hefur verið að lækka jafnt og þétt síðan í apríl árið 2013 eftir skuldavandi landanna stefndi framtíð evrunnar í óvissu. Grikkland, sem þekkt hefur verið fyrir gallað hagkerfi, kom til að mynda aftur inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað og er því tekið sem tákni að bjartari tímar sé fram undan. Þá hafa nýjar hugsjónir stjórnmálamanna á borð við Emmanuel Macron um samheldni og alþjóðavæðingu einnig spilað þarna inn Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Atvinnuleysi mælist nú mun minna í Eurozone löndum Evrópusambandsins, það er þeim löndum sem tekið hafa upp evruna sem gjaldmiðil. Hefur það ekki mælst eins lágt síðan í febrúar 2009 og er nú 9,1 prósent. Þetta er mat framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. City A.M greinir frá Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Þá hefur atvinnuleysi í Bretlandi aldrei verið lægra síðan í desember 2008 eða 7,7 prósent. Verðbólgan hefur einnig hækkað og var nú 1,3 prósent í júlí mánuði miðað við bráðabirgðamat. Bundnar eru vonir við að verðbólgan muni hækka upp í 2 prósent. Atvinnuleysi hefur verið að lækka jafnt og þétt síðan í apríl árið 2013 eftir skuldavandi landanna stefndi framtíð evrunnar í óvissu. Grikkland, sem þekkt hefur verið fyrir gallað hagkerfi, kom til að mynda aftur inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað og er því tekið sem tákni að bjartari tímar sé fram undan. Þá hafa nýjar hugsjónir stjórnmálamanna á borð við Emmanuel Macron um samheldni og alþjóðavæðingu einnig spilað þarna inn
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira