Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour