Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour